Átt ţú 2 mín. og 41 sek?

Átt ţú 2 mín. og 41 sek?

Yfirlit

Á KOMPÁS er að finna yfir 2.000 skjöl, gátlista, leiðbeiningar, eyðublöð, verkferla, myndbönd, glærukynningar og handbækur af ýmsu tagi ...

Skođa nánar

Fréttastefnan

KOMPÁS sendir þátttakendum stutta fréttapósta, Nýtt af nálinni vikulega. Að auki eru mánaðarleg fréttabréf send til allra þátttakenda og velunnara samfélagsins.

Smelltu HÉR ef þú vilt bætast í velunnarahópinn og fá mánaðarlega fréttabréfið okkar sent til þín! 

Svo er KOMPÁS líka á Facebook, sjá HÉR.

 

 

 

Kompás er frábært stuðningstól fyrir stjórnendur sem vilja efla sig í sínu hlutverki. Vefurinn er uppfullur af fræðsluefni, eyðublöðum og góðum ráðum sem fljótlegt og auðvelt er að nálgast. Efni sem nálgast má á vefnum stuðlar að skilvirkari og faglegri vinnubrögðum við stjórnun. 

 

Klárt mál vefur sem flestir stjórnendur hafa beðið eftir.
Fjóla Kristín HelgadóttirStarfsmannastjóri IKE

Ávinningur ţátttöku

Kynntu þér þau áhugaverðu sóknarfæri sem KOMPÁS Mannauður gæti fært vinnustaðnum þínum.

Smelltu HÉR ef þú vilt panta kynningu á þessum einstaka samfélagsvef.

Smelltu HÉR til að skoða nýjan kynningarbækling um KOMPÁS Mannauð.