Fréttir

KOMPÁS auglýsir eftir sérfrćđingi í viđskiptatengslum

16 Aug 2018 | 13:13

KOMPÁS Þekkingarsamfélagið leitar eftir markaðs- og þjónustudrifnum einstaklingi til að styrkja KOMPÁS teymið. Áhersla viðkomandi verður á að virkja og styrkja tengsl við nýja og núverandi þátttakendur í þekkingarsamfélaginu.

Starfið felur í sér markaðssetningu, öflun nýrra þátttakenda, nýta samfélagsmiðla og annað sem eflir ávinning þátttakenda í þekkingarsamfélaginu. Þörf er á öflugum og fjölhæfum einstaklingi sem vill leggja sitt af mörkum við eflingu faglegrar stjórnunar og uppbyggingu þekkingarsamfélagsins.

Menntunar- og hæfniskröfur:

Háskólamenntun er nýtist í starf. Viðkomandi búi yfir góðri þekkingu og reynslu á sviði faglegrar stjórnunar. Markaðs- og sölumál og nýting samfélag
Lesa meira

Lög um persónuvernd

16 Aug 2018 | 13:04

Ný lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018 tóku gildi á Íslandi þann 15. júlí síðast liðinn.

Vegna tilkomu nýju löggjafarinnar hefur verið stofnaður efnisflokkur um persónuvernd í verkfærakistu KOMPÁS. Við hvetjum ykkur til þess að nýta ykkur þá þekkingu sem þar er að finna. Einnig er hér kjörið tækifæri til að miðla eigin þekk

Lesa meira

Uppfćrsla á reiknivélum!

16 Aug 2018 | 13:00

Samkvæmt kjarasamningum hækkar mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð úr 10.0% í 11,5 % frá og með 1. júlí 2018.

Vegna þessa höfum við uppfært tvær KOMPÁS reiknivélar þar sem fram koma upplýsingar um móttframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð.

Um er að ræða: Vinnuréttarhandbók KOMPÁS og Launakostnaður vinnuveitanda. Sæktu þér nýjustu útgáfuna nún

Lesa meira

Nýir ţátttakendur

04 Jul 2018 | 16:07

Við fögnum þremur nýjum vinnustöðum sem hafa bæst í KOMPÁS Þekkingarsamfélagið:

Algalíf Happy Campers Klettabær

Við bjóðum þau hjartanlega velkomin öllsömul!

Lesa meira

Hlúđu ađ ţér!

03 Jul 2018 | 08:55

Við viljum öll hamingju og velgengni í lífinu. Hins vegar geta mjög fáir raunverulega staðfest að þeir hafi náð því. Margir vita ekki hvers vegna þeir njóta ekki velgengni. Sumir vita hvers vegna en gera samt ekkert í því.

Mögulega eru þetta ástæður þess að þú færð ekki það sem þig langar í.

Það er sterkur leikur að hlúa að eigin styrkleikum því þ

Lesa meira

Hlúđu ađ umhverfinu!

03 Jul 2018 | 08:51

Hvernig væri að nýta sér 5S aðferðafræðina og taka vinnustaðinn í gegn? 5S er mikilvægt umbótatól í Lean - straumlínustjórnun. Markmiðið er að skapa umhverfi þar sem agi, hreinlæti og vinnusvæði eru vel skipulögð. Fyrirmyndarumgengni á vinnustað kemur í veg fyrir áhættur í vinnuumhverfinu og stuðlar að því að starfsemin fari fram á réttan og öruggan

Lesa meira

Lýđheilsa á vinnustađ

26 Jun 2018 | 09:16

Virkt lýðheilsustarf á vinnustað miðar að því að hlúa að og efla vellíðan og heilsu starfsfólks.

Efnisflokkurinn Líðan á vinnustað er sérstaklega sniðinn að því að hlúa að þessum þáttum. Það þarf að hlúa jafnt að líkama og sál.

Kynntu þér sem dæmi þennan gátlista sem ætlaður er til að greina sálfélagslega áhættu í vinnuumhverfinu og áhættu við alm

Lesa meira

Stjórnandinn

26 Jun 2018 | 09:13

KOMPÁS sem verkfærakista stjórnandans er full af verkfærum sem nýtast stjórnendum í hinu daglega starfi.

Tímastjórnun er sem dæmi lykilatriði í öllu skipulagi. Hér eru nokkur góð ráð um tímastjórnun.

Það er einnig ávallt gott að hafa við hendina verkfæri er snúa að skipulagi rekstrarins og úthlutun verkefna. Verkfæri sem tengjast teymisvinnu eru l

Lesa meira
Nćsta síđa »