Fréttir

Efni og efnamengun

16 Oct 2018 | 09:30

Meðferð hættulegra efna er ein stærsta öryggis- og heilbrigðisváin á mörgum vinnustöðum.

Áhættumat með hjálp vinnuumhverfisvísa er skilvirk leið til þess að finna hættur í vinnuumhverfinu. Vinnuumhverfisvísir um efnanotkun er ætlaður fyrir notkun og meðferð varasamra eða hættulegra efna og efnamengun á vinnustað með tilliti til áhættu fyrir heilsu starfsmanna.

Þessa vikuna er hin árlega samevrópska vinnuverndarvika þar sem áherslan er sérstaklega lögð á meðferð hættulegra efna. Vinnuverndarvikan er hluti af vinnuverndarátaki Vinnuverndarstofnunar Evrópu (EU-OSHA).

Lesa meira

Leyndar hćttur!

16 Oct 2018 | 09:27

Slæm umgengni á vinnustað getur valdið tjónum á munum og slysum á fólki.

Þeir sem starfa við mikið hávaðaálag ættu að vera meðvitaðir um að slíkt getur skaðað heilsu og einnig valdið streitu og þar með aukinni hættu á slysum.

Beittu forvörnum og notaðu persónuhlífar þegar það á við.

Það eru einnig ýmsar hættur sem steðjað geta að starfsfólki sem

Lesa meira

Fréttabréf, 0któber 2018

10 Oct 2018 | 09:16

Efnisyfirlit: Nýr starfsmaður í KOMPÁS teymið / Áttavilt til skógar / KOMPÁS vinnur með grunnskólum / Réttindi og fagleg vinnubrögð / Þátttaka í KOMPÁS / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréfið.

Lesa meira

Laun

02 Oct 2018 | 10:03

Skilgreining á hugtakinu laun er ekki eins í öllum tilvikum. Hugtakið er afstætt og ræðst af samhengi hverju sinni hvað fellur undir það. Laun í skilningi kjarasamninga eru endurgjald fyrir vinnu í hvaða formi sem greitt er.

Greiðsla vegna kostnaðarliða telst hins vegar ekki til launa.

Í launaviðræðum má semja um fleira en bein laun.

Gott getur v

Lesa meira

Hlunnindi

02 Oct 2018 | 09:57

Telja ber til tekna hvers konar gæði sem mönnum hlotnast og metin verða til peningaverðs og skiptir þá ekki máli hvaðan þau koma eða í hvaða formi þau eru.

Bifreiðahlunnindi, þar sem launagreiðandi lætur starfsmanni í té bifreið til fullra umráða er dæmi um slík hlunnindi.

Greiðslur launagreiðanda til starfsmanns vegna heilsuræktar teljast hinsveg

Lesa meira

Jafnrétti á vinnumarkađi

26 Sep 2018 | 10:28

Gæta þarf að jafnræði launafólks á vinnumarkaði. Samkvæmt lögum nr. 10/2008 er atvinnurekendum óheimilt að mismuna starfsfólki sínu í launum og öðrum kjörum á grundvelli kynferðis þess.

Með því að gera jafnréttiskortlagningu er hægt að meta áhrif ákveðinnar starfsemi eða verkefnis á jafnrétti kynjanna á vinnustaðnum.

Markmiðið er að fá yfirsýn yfi

Lesa meira

Kynferđisleg áreitni

26 Sep 2018 | 10:24

Atvinnurekendum er skylt á grundvelli sömu laga nr. 10/2008 að gera sérstakar ráðstafanir til að koma í veg fyrir að starfsfólk verði fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað.

Kynferðisleg áreitni er kynferðisleg hegðun sem er ósanngjörn og/eða móðgandi og í óþökk þess sem fyrir henni verður. Kynferðisleg áreitni getur verið líkamleg, orðbundin eða

Lesa meira

Stefnumótun

18 Sep 2018 | 15:49

Lykilatriði í að ná góðum árangri er að vita að hverju er stefnt. Þegar stefnan hefur verið mótuð og afgerandi árangursþættir skilgreindir er fyrst hægt að útbúa gagnlega mælikvarða á árangur, þ.e. lykil-árangursmælikvarða (e. Key Performance Indicators) sem varða leiðina að settu markmiði.

Stefnuvitinn (e. The Implementation Compass) er annað hagn

Lesa meira
Nćsta síđa »