Fréttir

Nýliđar og fóstrakerfi

22 May 2018 | 09:44

Það er óumdeilanlegt að þekking, kunnátta og reynsla starfsfólks er mikilvægasta auðlind vinnustaða. Því skiptir miklu máli að vel sé staðið að miðlun hennar, viðhaldi og vexti.

Ein leið til að stuðla að því, er að vera með svokallað fóstrakerfi þar sem reyndir starfsmenn sinna hlutverki starfsfóstra og taka að sér nýliða, kenna þeim og styðja þar til þeir teljast fullfærir. Með innleiðingu fóstrakerfis verður móttaka nýliða markvissari og sambærileg hjá öllum sviðum fyrirtækisins.

Lesa meira

Frćđsla og ţjálfun

22 May 2018 | 09:41

Til að miðla þekkingu innan fyrirtækis eru margar leiðir, t.d. námskeið, verkleg þjálfun, nýliðaþjálfun, hópverkefni og samtöl.

Með því að leggja fyrir starfsmenn viðhorfskönnun til fræðslustarfs er hægt að kanna viðhorf þeirra til stöðu fræðslumála og uppbyggingar innan fyrirtækisins.

Þetta eyðublað er til þess ætlað að halda yfirlit yfir menntun

Lesa meira

Verkfćrakistan vs. Tengt efni

15 May 2018 | 09:09

Ert þú að missa af þeirri þekkingu sem er að finna undir Tengt efni á vef KOMPÁS?

Að gefnu tilefni viljum við minna notendur á að muna eftir Tengt efni sem er að finna í öllum efnisflokkum KOMPÁS og að nýta sér þá þekkingu sem þar er að finna.

Við viljum til dæmis benda ykkur á Tengt efni undir efnisflokknum Persónuvernd en þar er að finna fjölda

Lesa meira

Mínar síđur og hlekkir

15 May 2018 | 09:02

Notendur eru hvattir til þess að nýta sér þægindi eins og Mínar síður sem er að finna efst á forsíðu KOMPÁS. Mínar síður er þitt persónulega svæði þar sem þú getur auðveldlega haldið yfirsýn yfir þau skjöl sem þú hefur sótt, bókmerkt, gefið einkunn eða ábendingu.

Taktu einnig eftir því hvort það séu hlekkir á skjalaboxunum sem þú ert að skoða.

KOM

Lesa meira

Fréttabréf, maí 2018

08 May 2018 | 10:34

Efnisyfirlit: 2500 skjöl í verkfærakistu KOMPÁS / Nýr efnisflokkur um Persónuvernd / Vinnuhópur: Hagnýt verkfæri og persónuvernd / Hvað vantar þig? / Því ekki að taka þátt í KOMPÁS Þekkingarsamfélaginu? / Þátttaka í KOMPÁS / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir Þátttakendur. Smelltu hér til að lesa fréttabréfið.

Lesa meira

Réttur ţinn!

02 May 2018 | 10:02

Miklu skiptir að launafólk njóti þeirrar réttarstöðu sem lög og kjarasamningar áskilja þeim.

Í verkfærakistu KOMPÁS finnur þú ótal verkfæri og upplýsingar um helstu réttindi og skyldur launafólks og atvinnurekenda.

Efnisflokkurinn Vinnuréttur er sérsniðinn að þessum málefnum en þar finnur þú m.a. efni er varðar:

Aðbúnað & hollustuhætti Jafnrét
Lesa meira

Verkalýđsdagurinn 1. maí

02 May 2018 | 10:01

Dagurinn, 1. maí er haldinn hátíðlegur út um mest allan heim. Dagsetningu verkalýðsdagsins má rekja aftur til ársins 1889 en þá var í París samþykkt tillaga um að 1. maí skyldi verða alþjóðlegur frídagur verkafólks og baráttudagur um 8 stunda vinnudag og bætt kjör. Þann 1. maí 1890 voru svo fyrstu kröfugöngurnar farnar víða um heim.

Fyrsta kröfugan

Lesa meira

Móttaka nýliđa

24 Apr 2018 | 10:22

Móttaka nýliða getur skipt sköpum í árangri fyrirtækja. Ef ekki er rétt staðið að móttöku nýliðans upplifir nýliðinn óöryggi og óvissu um hlutverk sitt.

Verkferli um móttöku nýliða hjálpar þér að skapa sem besta upplifun af vinnustaðnum og auðveldar nýliðum að aðlagast nýjum aðstæðum sem fyrst.

Móttaka nýliða er eyðublað sem tilheyrir verkferli um

Lesa meira
Nćsta síđa »