Fréttir

Fréttabréf, febrúar 2019

12 Feb 2019 | 15:44

Efnisyfirlit: Er nýsköpun að vinna í nýsköpun? / Hugtakasafn ferðaþjónustunnar / Segðu það aftur / Umsagnir / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréf 

Lesa meira

Fréttabréf, janúar 2019

11 Jan 2019 | 09:42

Efnisyfirlit: Gleðilegt nýtt ár 2019 / Háskólinn á Akureyri í aukið samstarf við KOMPÁS / Yfir 300 ný skjöl á árinu 2018 / Efnistök á árinu / Áramótuppfærslur - Ertu búinn að uppfæra / Ánægðir þátttakendur í KOMPÁS / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréfið 

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri í aukiđ samstarf viđ KOMPÁS

03 Jan 2019 | 12:20

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur við Háskólann á Akureyri, sem er þá fjórði háskólinn sem KOMPÁS gerir formlegt samstarf við.

Tilgangur samstarfsins er að stuðla að markvissri uppbyggingu, miðlun og þróun hagnýtrar fræðslu- og þekkingar með uppbyggingu KOMPÁS Þekkingarsamfélagsins.

Með samstarfinu er verið að greiða götu kennara og nema

Lesa meira

Gleđilega hátíđ!

18 Dec 2018 | 09:50

KOMPÁS óskar öllum þátttakendum í KOMPÁS Þekkingarsamfélaginu og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.

Við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða og hlökkum til áframhaldandi samstarfs á árinu 2019.

Hafið það sem allra best yfir hátíðirnar!

Lesa meira

Heilrćđi

18 Dec 2018 | 09:47

Þér er úthlutað ákveðnum tíma hér á jörð og það er undir þér komið að ákveða hvað þú ætlar að gera við hann.

Hér eru nokkrar spurningar og ráð sem gætu hjálpað þér að átta þig á eigin viðhorfi til tímans.

Hér eru gefin ráð varðandi 20 atriði sem þú getur haft stjórn á til þess að stuðla að betri og fjölbreyttari líðan.

Lesa meira

STARFSMAĐUR / STARFSMENN VANTAR TIL KOMPÁS

11 Dec 2018 | 09:56

KOMPÁS bráðvantar starfsmann / starfsmenn til að byggja upp KOMPÁS Þekkingarsamfélagið. Bæði vantar öflugan einstakling til að vinna efni inn í verkfærakistu KOMPÁS, en einnig vantar í fjölmörg verkefni tengt samskiptum við nýja og núverandi þátttakendur.

Virkilega drífandi og öflugir einstaklingar sem vilja leggja sitt af mörkum við uppbyggingu þe

Lesa meira

Fréttabréf, desember 2018

11 Dec 2018 | 09:50

Efnisyfirlit: Starfsmaður/starfsmenn vantar til KOMPÁS / Jólaleikur KOMPÁS á Facebook / Nýtt efni - KOMPÁS miðlar líka erlendri fagþekkingu / Sameining eða samstarf / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréfið

Lesa meira

Nýir ţátttakendur

06 Dec 2018 | 09:07

Við fögnum tveimur nýjum vinnustöðum sem hafa bæst í KOMPÁS Þekkingarsamfélagið:

HS Veitur Steypustöð Skagafjarðar

Við bjóðum þau hjartanlega velkomin öllsömul!

Lesa meira
Nćsta síđa »