Viðbrögð við andláti

Þú getur aflað þér upplýsinga og fundið leiðbeiningar um viðbrögð við andláti í efnisflokknum Andlát á KOMPÁS. Þar er að finna gagnlegt efni sem ætlað er stjórnendum til stuðnings við gerð ferla og viðbragsáætlana vegna andláts starfsmanns.

Smelltu HÉR og kynntu þér nánar hvað ber að hafa í huga við andlát starfsmanns, tilkynningu og skráningu vegna þess.

Í kjölfar andláts þarf einnig að ganga frá starfsstöð viðkomandi og gera viðeigandi ráðstafanir. HÉR er gátlisti sem getur auðveldað þér yfirsýn á þeim verkliðum sem þarf að gæta að við starfslok starfsmanns.