Gæðahandbókin

Gæðahandbókin varðveitir þekkingu og verklag fyrirtækisins. Í henni er að finna gæðaskjöl t.a.m. stefnuskjöl, aðgerðaáætlanir, starfslýsingar og leiðbeiningar. Hvaða skjöl eru í gæðahandbók þíns fyrirtækis?

Á KOMPÁS vefnum getur þú fundið fyrirmyndir að flestum þeim skjölum sem gæðahandbók þíns fyrirtækis ætti að innihalda. Í efnisflokknum "Dæmi um stefnuskjöl" (HÉR) eru m.a. dæmi um; launastefnu, umhverfisstefnu, öryggisstefnu og fræðslustefnu.

Í þessu skjali HÉR er t.d. gert grein fyrir hlutverki og helstu lykilþáttum starfsmannastefnu. Dæmi um starfslýsingar finnur þú HÉR og aðgerðaáætlanir HÉR.