Staldraðu við

Það borgar sig að vera smart og meta alla hugsanlega áhættuþætti á vinnustað til að koma í veg fyrir slys og óhöpp.

Vertu smart og náðu þér í appið LV-Öryggi (HÉR). Með appinu getur þú gert stutt áhættumat og þannig greint og metið mögulegar áhættur í daglegu starfi.

Lærðu líka skyndihjálp til að nota í neyðartilvikum. Náðu þér í skyndihjálparapp Rauða krossins (HÉR) sem veitir þér aðgang að einföldum leiðbeiningum um allar helstu aðgerðir skyndihjálpar.