Árskýrslan - er allt á hreinu?

Velgengni fyrirtækja grundvallast m.a. á góðri fjármálastjórnun. Ert þú með kennitölur ársreikningsins á hreinu?

HÉR má sjá samantekt á nokkrum kennitölum í ársreikningi sem algengt er að lánadrottnar og fjárfestar horfi til við mat á arðsemishæfni og fjárhagslegum styrkleika fyrirtækisins.

Þegar reikna þarf út lykilstærðir á sviði mannauðsmála til að birta í ársskýrslum fyrirtækja mælir KOMPÁS með Reiknivélinni Árskýrsla mannauðs, sjá HÉR. Reiknivélin er dæmi um glæsilega afurð samstarfsverkefnis þátttakenda í KOMPÁS Þekkingarsamfélaginu, þ.e. fulltrúa frá Háskóla Íslands, IKEA, Landsvirkjun, Orkuveitunni og Reykjavíkurborg.