Tölvuöryggi og menning

Öryggismál og fyrirtækjamenning eru nátengd. Öryggis- eða kerfisstjóri getur ekki einn borið ábyrgðina ef starfsmenn viðhafa óábyrga notkun.

Það er t.d. aldrei hægt að fara nógu varlega með aðgangsupplýsingar að rafrænum síðum.

Í þessum gátlista frá Samtökum fjármálafyrirtækja um tölvuöryggi er farið er yfir helstu atriði sem hafa ber í huga til þess að vernda aðgangsupplýsingar þínar gegn tölvuþrjótum og meðferð lykilorða.