Tryggðu öryggi fyrirtækisins

Þjófar laðast að fyrirtækjum og nauðsynlegt er að gera ráðstafanir til verndar skrifstofum og öðrum starfssvæðum. Hér eru nokkur mikilvæg öryggisatriði varðandi almennt öryggi og þær ráðstafanir sem skal huga að til að koma í veg fyrir að þjófar valdi tjóni í þínu fyrirtæki.

Vertu líka viss um að ekkert sé ábótavant í brunavörnum fyrirtækisins og eftirliti með þeim. Eldvarnaeftirlit í fyrirtækjum og stofnunum þarf að vera samræmi við lög og reglugerðir. Það þýðir mánaðarlegt eldvarnareftirlit sem gert er skriflegt með gátlistum.