Mínar síđur og hlekkir

Notendur eru hvattir til þess að nýta sér þægindi eins og Mínar síður sem er að finna efst á forsíðu KOMPÁS. Mínar síður er þitt persónulega svæði þar sem þú getur auðveldlega haldið yfirsýn yfir þau skjöl sem þú hefur sótt, bókmerkt, gefið einkunn eða ábendingu.

Taktu einnig eftir því hvort það séu hlekkir á skjalaboxunum sem þú ert að skoða.

KOMPÁS notar hlekki til að hlekkja á milli skjala í verkfærakistunni (og líka Tengt efni), til þess að benda þér á fleiri skjöl sem tengjast eða fjalla um sama efni. Einnig eru hlekkir notaðir til þess að vísa í þekkingu á öðrum vefsíðum sem gæti nýst þér í þekkingaröfluninni.

Verum virk!