Áćtlunargerđ til árangurs

Fyrirtæki sem nota markvissa áætlanagerð sem fylgt er eftir eru líkleg til þess að ná og viðhalda árangri. Því án áætlunar er erfitt hafa eftirlit með því að árangur af rekstri sé í samræmi við væntingar.

Flest fyrirtæki gera árlega fjárhagsáætlun þar sem áætlaðar eru tekjur og kostnaður einstakra kostnaðarliða yfir eitt ár í senn.

Með samanburði á áætlun og rauntölum má svo sjá hvort áætlanir hafi gengið eftir og þá hvort árangur sé viðunandi.