Eitrađ viđhorf - út!

Vinnustaðarmenning mótast af viðhorfi og þeim manneskjum sem starfa á vinnustaðnum. Það er í raun okkar val hvort starfsandinn á vinnustaðnum sé góður eða slæmur.

Viðhorf starfsfólks getur líka haft áhrif á framleiðni. Samkvæmt rannsóknum geta einstaklingar sem hafa niðurrífandi samskiptastíl dregið úr framleiðni teyma um allt að 30-40%.