Siđareglur eru nauđsynlegar!

Óviðeigandi hegðun á ekki að líðast á vinnustað. Öll viljum við heilbrigðan vinnustað þar sem öllum líður vel. Því er mikilvægt að settar séu siðareglur er segja til um siðferðisleg gildi og viðeigandi hegðun starfsmanna.

Aðrir þættir sem einnig þarf að huga að eru, öryggi, samvinna og skýr strúktur. Er þinn vinnustaður tilbúinn í sjálfsskoðun?