Fréttir

Hugtakasafn.is opnađ

27 Mar 2023 | 15:51

KOMPÁS kynnti nú á dögunum vefinn hugtakasafn.is í Grósku. Vefurinn varð til með samstarfi fjölda aðila í ferðaþjónustu innan sem utan Þekkingarsamfélagsins og hefur að geyma fjölda hugtaka, orða og skilgreininga þeirra á íslensku og ensku.

Frummælendur á fundinum voru:

Kristín Sif Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Atlantik Gunnar Þór Jóhannesson, prófessor í Land- og ferðamálafræði HÍ Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans Sindri Másson og Stefán Orri Eyþórsson, umsjón huagbúnaðar.

Umsagnir voru jákvæðar á fundinum, en einnig hefur borist fjöldi jákvæðra umsagna um mikilvægi hugtakasafnsins og þörf fyrir að það þróist áfram.

HÉR má sjá upptöku af viðbu

Lesa meira

Samstarfssamningur viđ Samband stjórnendafélaga

22 Mar 2023 | 13:17

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur KOMPÁS við Samband stjórnendafélaga (STF).

STF er með á fjórða þúsund félagsmenn og tíu aðildarfélög um allt land. Kjaramál spila stórt hlutverk í starfsemi STF, en einnig hefur félagið gert sig gildandi í mennta- og fræðslumálum.

Félagið stendur m.a. að baki Stjórnendanáminu, þar sem KOMPÁS hefur verið

Lesa meira

Fréttabréf, mars 2023

16 Mar 2023 | 17:22

Efnisyfirlit: Hugtakasafnið - Viðburður 16. mars / KOMPÁS -Mannvirki, -Skólar, -Nýsköpun, ... / Stjórnendanám / Umsögn þátttakanda. Lesa fréttabréf

Lesa meira

Hugtakasafniđ-Viđburđur 16. mars

02 Mar 2023 | 15:55
KOMPÁS Þekkingarsamfélagið býður til opins viðburðar þann 16. mars kl. 13:00-14:00 í fundarsalnum Fenjamýri á 1. hæð Grósku.   Kynnt verður veflausn Hugtakasafnsins sem er samstarfsverkefni fjölda aðila innan sem utan Þekkingarsamfélagsins. Hugtakasafnið er spunnið út frá ferðaþjónustunni en nær jafnframt til þarfa hins opinbera, þjónustuaðila, ve
Lesa meira

Vísindagarđar 23. febrúar

21 Feb 2023 | 09:28

Vísindagarðar Háskóla Íslands hafa ákveðið að standa fyrir mánaðarlegri dagskrá um nýsköpun og þróun. KOMPÁS Þekkingarsamfélagið ríður á vaðið og verður umfjöllunarefnið fimmtudaginn 23. febrúar. Fundurinn er opinn og hefst kl. 09:00 í Fenjamýri á fyrstu hæð Grósku, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík. Frábært tækifæri til að upplifa gróskumikið samfélag s

Lesa meira

Fréttabréf, febrúar 2023

15 Feb 2023 | 09:19

Efnisyfirlit: Vísindagarðar 23. febrúar / Hugtakasafnið 16. mars / Mennta- og barnamálaráðherra / Landsbyggðin / Nýlegt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréf

Lesa meira

Fréttabréf, janúar 2023

10 Jan 2023 | 10:30

Efnisyfirlit: Gleðilegt nýtt ár / Nú árið 2022 er liðið / Nú árið 2023 er gengið í garð / Snillingar / Vettvangsnám háskólanema / Umsögn þátttakanda. Lesa fréttabréf

Lesa meira

Fréttabréf, desember 2022

13 Dec 2022 | 16:45

Efnisyfirlit: Tölum saman / Bakhjarlarnir! / Nýsköpunin í KOMPÁS / Umsögn notanda / Nýlegt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréf

Lesa meira
« Fyrri síđa Nćsta síđa »