Fréttir

Eitrađ viđhorf - út!

05 Dec 2018 | 09:33

Vinnustaðarmenning mótast af viðhorfi og þeim manneskjum sem starfa á vinnustaðnum. Það er í raun okkar val hvort starfsandinn á vinnustaðnum sé góður eða slæmur.

Viðhorf starfsfólks getur líka haft áhrif á framleiðni. Samkvæmt rannsóknum geta einstaklingar sem hafa niðurrífandi samskiptastíl dregið úr framleiðni teyma um allt að 30-40%.

Lesa meira

Desemberuppbót

28 Nov 2018 | 09:43

Desemberuppbót er eingreiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínum ár hvert.

Desemberuppbót til starfsmanna, miðað við fullt starf árið 2018 er kr. 89.000.

Desemberuppbót miðast við almanaksár (1. janúar til 31. desember). Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert. Fjárhæðin miðast við starfshlutf

Lesa meira

Jólagjafir

28 Nov 2018 | 09:42

Nú er hver að verða síðastur að græja jólagjafirnar í ár handa starfsmönnum.

Tilgangur gjafa til starfsmanna er að gleðja, þakka fyrir góð störf og höfða til tryggðar og hollustu starfsmanna við fyrirtækið.

Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir fyrirtæki að jólagjöfum handa starfsmönnum.

Lesa meira

Siđblindir

21 Nov 2018 | 14:04

Siðblindir finnast á flestum vinnustöðum og er ekki ólíklegt að maður rekist einhvern tíma á einn slíkan, annað hvort samstarfsmann eða stjórnanda.

Munurinn á siðblindum og venjulegu fólki felst ekki hvað síst í hneigð siðblindra til að notfæra sér fólk á ósanngjarnan og miskunnarlausan máta.

Ef þú þekkir einhvern sem sýnir einkenni siðblindu, þá

Lesa meira

Skortur á samvinnu

21 Nov 2018 | 13:58

Nauðsynlegt er að taka á vandamálum og óánægju um leið og þau gera vart við sig. Þá er mikilvægt að allir aðilar sem að málinu koma hafi vilja til þess að leysa vandamálið og vera tilbúnir að ræða það.

Ábyrgur stjórnandi tekur málin alvarlega. "Hegðunarvandi á vinnustað" er dæmi um eyðublað sem getur verið gagnlegt fyrir stjórnendur að nota til að

Lesa meira

Fréttabréf, nóvember 2018

13 Nov 2018 | 08:33

Efnisyfirlit: KOMPÁS á LinkedIn / Verkfærakista atvinnulífsins / Ánægðir þátttakendur / Verkfæri úr ýmsum áttum / Lausnin er fundin / Þátttaka í KOMPÁS / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréfið.

Lesa meira

Áćtlunargerđ til árangurs

07 Nov 2018 | 10:15

Fyrirtæki sem nota markvissa áætlanagerð sem fylgt er eftir eru líkleg til þess að ná og viðhalda árangri. Því án áætlunar er erfitt hafa eftirlit með því að árangur af rekstri sé í samræmi við væntingar.

Flest fyrirtæki gera árlega fjárhagsáætlun þar sem áætlaðar eru tekjur og kostnaður einstakra kostnaðarliða yfir eitt ár í senn.

Með samanburði

Lesa meira

Öryggi og heilbrigđi

07 Nov 2018 | 10:11

Allir vinnustaðir þurfa að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. Tilgangurinn er til að fyrirbyggja og draga úr slysum, óhöppum, álagi, vanlíðan og heilsutjóni sem starfsmenn geta orðið fyrir við störf sín. Áætlunin skal fela í sér:

sérstakt áhættumat áætlun um heilsuvernd og forvarnir sem er í samræmi við niðurstöður áhættu
Lesa meira
« Fyrri síđa Nćsta síđa »