Fréttir

Fréttabréf, desember 2018

11 Dec 2018 | 09:50

Efnisyfirlit: Starfsmaður/starfsmenn vantar til KOMPÁS / Jólaleikur KOMPÁS á Facebook / Nýtt efni - KOMPÁS miðlar líka erlendri fagþekkingu / Sameining eða samstarf / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréfið

Lesa meira

Nýir ţátttakendur

06 Dec 2018 | 09:07

Við fögnum tveimur nýjum vinnustöðum sem hafa bæst í KOMPÁS Þekkingarsamfélagið:

HS Veitur Steypustöð Skagafjarðar

Við bjóðum þau hjartanlega velkomin öllsömul!

Lesa meira

Siđareglur eru nauđsynlegar!

05 Dec 2018 | 09:36

Óviðeigandi hegðun á ekki að líðast á vinnustað. Öll viljum við heilbrigðan vinnustað þar sem öllum líður vel. Því er mikilvægt að settar séu siðareglur er segja til um siðferðisleg gildi og viðeigandi hegðun starfsmanna.

Aðrir þættir sem einnig þarf að huga að eru, öryggi, samvinna og skýr strúktur. Er þinn vinnustaður tilbúinn í sjálfsskoðun?

Lesa meira

Eitrađ viđhorf - út!

05 Dec 2018 | 09:33

Vinnustaðarmenning mótast af viðhorfi og þeim manneskjum sem starfa á vinnustaðnum. Það er í raun okkar val hvort starfsandinn á vinnustaðnum sé góður eða slæmur.

Viðhorf starfsfólks getur líka haft áhrif á framleiðni. Samkvæmt rannsóknum geta einstaklingar sem hafa niðurrífandi samskiptastíl dregið úr framleiðni teyma um allt að 30-40%.

Lesa meira

Desemberuppbót

28 Nov 2018 | 09:43

Desemberuppbót er eingreiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínum ár hvert.

Desemberuppbót til starfsmanna, miðað við fullt starf árið 2018 er kr. 89.000.

Desemberuppbót miðast við almanaksár (1. janúar til 31. desember). Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert. Fjárhæðin miðast við starfshlutf

Lesa meira

Jólagjafir

28 Nov 2018 | 09:42

Nú er hver að verða síðastur að græja jólagjafirnar í ár handa starfsmönnum.

Tilgangur gjafa til starfsmanna er að gleðja, þakka fyrir góð störf og höfða til tryggðar og hollustu starfsmanna við fyrirtækið.

Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir fyrirtæki að jólagjöfum handa starfsmönnum.

Lesa meira

Siđblindir

21 Nov 2018 | 14:04

Siðblindir finnast á flestum vinnustöðum og er ekki ólíklegt að maður rekist einhvern tíma á einn slíkan, annað hvort samstarfsmann eða stjórnanda.

Munurinn á siðblindum og venjulegu fólki felst ekki hvað síst í hneigð siðblindra til að notfæra sér fólk á ósanngjarnan og miskunnarlausan máta.

Ef þú þekkir einhvern sem sýnir einkenni siðblindu, þá

Lesa meira

Skortur á samvinnu

21 Nov 2018 | 13:58

Nauðsynlegt er að taka á vandamálum og óánægju um leið og þau gera vart við sig. Þá er mikilvægt að allir aðilar sem að málinu koma hafi vilja til þess að leysa vandamálið og vera tilbúnir að ræða það.

Ábyrgur stjórnandi tekur málin alvarlega. "Hegðunarvandi á vinnustað" er dæmi um eyðublað sem getur verið gagnlegt fyrir stjórnendur að nota til að

Lesa meira
« Fyrri síđa Nćsta síđa »