Um teymið

KOMPÁS er samstarfsvettvangur um miðlun hagnýtrar þekkingar. Fjölmargir aðilar hafa komið að uppbyggingu KOMPÁS og lýst yfir stuðningi við verkefnið.

Þeir sem mynda KOMPÁS teymið eru:

SamfélagiðFagráðiðStarfsmennTæknimenn

 


 

 

Frumkvöðullinn Björgvin Filippusson er höfundur að KOMPÁS lausnunum og leiðir daglegan rekstur hjá okkur. 
Að öðru leyti skiptist vinnan hjá okkur niður á eftirfarandi teymi. Mannauðsteymið sér um vinnslu og innsetningu efnis á KOMPÁS Mannauð undir verkefnastjórn Ingu Sigrúnar Þórarinsdóttur. Fyrir UT-teyminu okkar fer Björgvin Þorsteinsson, kerfisstjóri hjá Nethönnun.
Að baki KOMPÁS mannauðssamfélaginu stendur fjöldi fólks sem lagði gjörva hönd á plóg við undirbúning þess, af vettvangi bæði atvinnulífs og fræða. Útkoman er einstök samfélagsgerð sem hlotið hefur lof fyrir aðferðafræðilega nálgun og upplýsingatæknilegar lausnir.
Tæknilegur bakhjarl KOMPÁS er Nethönnun, sem hefur á undanförnum árum skapað sér traustan sess sem framsækið og úrræðagott þjónustufyrirtæki í kerfisrekstri og vefsíðugerð.