Fréttir
Fréttabréf, maí 2023

Efnisyfirlit: Upplýsingaóreiða / Gæðastund á Norðurlandi / Staðan / Umsagnir. Lesa fréttabréf.
Fréttabréf, apríl 2023

Efnisyfirlit: Samband stjórnendafélaga / Hugtakasafn.is / Áhrif KOMPÁS / Umsögn notanda. Lesa fréttabréf.
Hugtakasafn.is opnađ

KOMPÁS kynnti nú á dögunum vefinn hugtakasafn.is í Grósku. Vefurinn varð til með samstarfi fjölda aðila í ferðaþjónustu innan sem utan Þekkingarsamfélagsins og hefur að geyma fjölda hugtaka, orða og skilgreininga þeirra á íslensku og ensku.
Frummælendur á fundinum voru:
Kristín Sif Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Atlantik Gunnar Þór JóhannessoSamstarfssamningur viđ Samband stjórnendafélaga

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur KOMPÁS við Samband stjórnendafélaga (STF).
STF er með á fjórða þúsund félagsmenn og tíu aðildarfélög um allt land. Kjaramál spila stórt hlutverk í starfsemi STF, en einnig hefur félagið gert sig gildandi í mennta- og fræðslumálum.
Félagið stendur m.a. að baki Stjórnendanáminu, þar sem KOMPÁS hefur verið
Fréttabréf, mars 2023

Efnisyfirlit: Hugtakasafnið - Viðburður 16. mars / KOMPÁS -Mannvirki, -Skólar, -Nýsköpun, ... / Stjórnendanám / Umsögn þátttakanda. Lesa fréttabréf.
Hugtakasafniđ-Viđburđur 16. mars

Vísindagarđar 23. febrúar

Vísindagarðar Háskóla Íslands hafa ákveðið að standa fyrir mánaðarlegri dagskrá um nýsköpun og þróun. KOMPÁS Þekkingarsamfélagið ríður á vaðið og verður umfjöllunarefnið fimmtudaginn 23. febrúar. Fundurinn er opinn og hefst kl. 09:00 í Fenjamýri á fyrstu hæð Grósku, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík. Frábært tækifæri til að upplifa gróskumikið samfélag s
Fréttabréf, febrúar 2023

Efnisyfirlit: Vísindagarðar 23. febrúar / Hugtakasafnið 16. mars / Mennta- og barnamálaráðherra / Landsbyggðin / Nýlegt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréf.