Fréttir

Fréttabréf, maí 2019

14 May 2019 | 12:24

Efnisyfirlit: Látum verkin tala / Rótarý félagar / Bætum vinnubrögð og náum forystu / Umsögn þátttakanda / Þátttaka í KOMPÁS / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréf.

Lesa meira

Fréttabréf, apríl 2019

09 Apr 2019 | 11:06

Efnisyfirlit: Uppskriftabókin KOMPÁS / KOMPÁS fyrirlestur í Háskóla Íslands / Nýr starfsmaður í KOMPÁS teymið / Virknifundur / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréf.

Lesa meira

Fréttabréf, mars 2019

13 Mar 2019 | 10:44

Efnisyfirlit: Við - Fólkið að baki KOMPÁS / Flakkarinn / Þátttakandi eða áskrifandi / Umsagnir / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréf 

Lesa meira

Nýir ţátttakendur

04 Mar 2019 | 11:41

Við fögnum nýjum vinnustöðum sem hafa bæst í KOMPÁS Þekkingarsamfélagið:

Eimskip Garri H. Kristjánsson Kjörís Kælitækni Loðnuvinnslan MótX Múlakaffi Píratar Skaginn 3X TM Virtus VM

Við bjóðum þau hjartanlega velkomin öllsömul!

Lesa meira

Fréttabréf, febrúar 2019

12 Feb 2019 | 15:44

Efnisyfirlit: Er nýsköpun að vinna í nýsköpun? / Hugtakasafn ferðaþjónustunnar / Segðu það aftur / Umsagnir / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréf 

Lesa meira

Fréttabréf, janúar 2019

11 Jan 2019 | 09:42

Efnisyfirlit: Gleðilegt nýtt ár 2019 / Háskólinn á Akureyri í aukið samstarf við KOMPÁS / Yfir 300 ný skjöl á árinu 2018 / Efnistök á árinu / Áramótuppfærslur - Ertu búinn að uppfæra / Ánægðir þátttakendur í KOMPÁS / Nýtt og fróðlegt efni / Nýir þátttakendur. Lesa fréttabréfið 

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri í aukiđ samstarf viđ KOMPÁS

03 Jan 2019 | 12:20

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur við Háskólann á Akureyri, sem er þá fjórði háskólinn sem KOMPÁS gerir formlegt samstarf við.

Tilgangur samstarfsins er að stuðla að markvissri uppbyggingu, miðlun og þróun hagnýtrar fræðslu- og þekkingar með uppbyggingu KOMPÁS Þekkingarsamfélagsins.

Með samstarfinu er verið að greiða götu kennara og nema

Lesa meira

Gleđilega hátíđ!

18 Dec 2018 | 09:50

KOMPÁS óskar öllum þátttakendum í KOMPÁS Þekkingarsamfélaginu og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.

Við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða og hlökkum til áframhaldandi samstarfs á árinu 2019.

Hafið það sem allra best yfir hátíðirnar!

Lesa meira
Nćsta síđa »