Frammistöðumat

Við undirbúning fyrir samtalið og í samtalinu sjálfu er mikilvægt að muna að meginmarkmið samtalsins er skýr endurgjöf á frammistöðu, markmiðasetning og að skapa grundvöll fyrir opin og hreinskilin samskipti á milli stjórnanda og starfsmanns. Mikilvægt er að báðir aðilar hafi í huga að gagnkvæm endurgjöf á að eiga sér stað jafnt og þétt en er ekki eitthvað sem afgreitt er í frammistöðumati einu sinni á ári.

HÉR má finna leiðbeiningar og eyðublað fyrir stjórnandann og HÉR má finna undirbúningsblað fyrir starfsmanninn.