Vísindagarðar 23. febrúar

Vísindagarðar Háskóla Íslands hafa ákveðið að standa fyrir mánaðarlegri dagskrá um nýsköpun og þróun.
KOMPÁS Þekkingarsamfélagið ríður á vaðið og verður umfjöllunarefnið fimmtudaginn 23. febrúar.
Fundurinn er opinn og hefst kl. 09:00 í Fenjamýri á fyrstu hæð Grósku, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík.
Frábært tækifæri til að upplifa gróskumikið samfélag sköpunar Vísindagarða og samstarf þeirra við KOMPÁS.
Nánar um viðburðinn hér.