KOMPÁS

KOMPÁS er fræðslu- og þekkingarvefur um miðlun hagnýtra upplýsinga. Hugmyndafræði KOMPÁS byggir á þeirri staðreynd að þekking verður því verðmætari sem hún er aðgengilegri.

KOMPÁS er öflugur samstarfsvettvangur þeirra sem hafa það að meginmarkmiði að auka framleiðni og starfsánægju í fyrirtækjum sínum eða stofnunum og vilja um leið ná fram aukinni hagræðingu í rekstri. 

Aðilar að KOMPÁS geta aukið samkeppnishæfni sína og unnið saman innan samfélagsins þó svo þeir kunni að vera í samkeppni á öðrum vettvangi.

Það er ástæðulaust að vera alltaf að finna upp hjólið. Við viljum efla samstarf og samfélagslega ábyrgð, miðla þekkingu og koma hugmyndum í framkvæmd. KOMPÁS vinnur að þessu með þér.

Hér má sjá þá skilmála sem gilda í KOMPÁS Þekkingarsamfélaginu, bæði fyrir notendur og höfunda efnis.

Hér má sjá gildi og markmið KOMPÁS Þekkingarsamfélagsins.

KOMPÁS sérhæfir sig í þróun og rekstri upplýsingatæknilausna fyrir þekkingarmiðlun.
KOMPÁS er vettvangur fyrir miðlun hagnýtra upplýsinga og stuðlar að betri rekstri skipulagsheilda og einstaklingsþroska starfsmannaKOMPÁS sérhæfir sig í þróun og rekstri upplýsingatæknilausna fyrir þekkingarmiðlKOMPÁS er vettvangur fyrir miðlun hagnýtra upplýsinga og stuðlar að betri rekstri skipulagsheilda og einstaklingsþroska starfsmanna.