Gildi og markmið KOMPÁS

ÞEKKING:
*Að stuðla að faglegri stjórnun og aukinni skilvirkni, framleiðni og hagsæld í atvinnulífinu.
*Að vera leiðandi í þjónustu við atvinnulífið með faglegri vinnslu upplýsinga og skilvirkri miðlun þekkingar. 
*Að vera fyrsta val atvinnulífsins þegar kemur að hagnýtum upplýsingum. 
 
SAMSTARF:
*Að auka og efla samstarf í atvinnulífinu með miðlun þekkingar.
*Að vera ábyrg gagnvart samfélaginu.
*Að starfa í anda klasa og þjónandi forystu.

FRAMSÆKNI:
*Að gera innlenda og erlenda þekkingu aðgengilega. 
*Að vera brú milli atvinnulífs og skóla annars vegar og bókvits og verkvits hins vegar. 
*Að efla nýsköpun.