Ţátttaka

Tekjur af þátttökugjöldum standa straum af rekstri KOMPÁS Mannauðs og rennur allur ágóði til áframhaldandi þróunar vefsins.

Verðstefnan er í takti við það markmið okkar að gera hagnýta þekkingu aðgengilega.

Innifalið í mánaðargjaldi er ótakmarkaður aðgangur fyrir þrjá notendur að KOMPÁS Mannauði. Mánaðargjald fyrir hvern notanda, umfram þrjá, er kr. 1.200 (án VSK). Sé heildarfjöldi notenda 15 eða fleiri, þá er þetta gjald kr. 950 (án VSK). Fyrir enn fleiri notendur er gert sér samkomulag.

3% afsláttur er veittur af mánaðargjaldi ef 12 mánuðir eru greiddir fyrirfram.

Smelltu á myndina til að stækka hana.


Árgjald nemenda er kr. 9.500 fyrsta árið og kr. 6.500 á ári við endurnýjun (verð með VSK).

Skráðum notendum KOMPÁS Mannauðs er óheimilt að láta notandanafn sitt og lykilorð að vefnum í té til þriðja aðila.