Tćknimenn

Tæknilegur bakhjarl KOMPÁS er OK ( áður Premis ehf. ) sem hefur á undanförnum árum skapað sér traustan sess sem framsækið og úrræðagott þjónustufyrirtæki í kerfisrekstri og vefsíðugerð. 

Upplýsingatæknilausnin, sem KOMPÁS keyrir á, er sérsmíðuð og heitir GoGet. Hún á engan sinn líka í heiminum og býður upp á ýmis tækifæri til frekari þróunar.